Steven Gerrard
enskur knattspyrnumaður og -þjálfari From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Steven George Gerrard (f. 30. maí 1980 í Whiston, Merseyside, Englandi) er enskur fyrrum knattspyrnumaður og núverandi þjálfari Ettifaq FC í Sádí Arabíu. Með Liverpool FC vann hann einn FA-bikar, 3 deildarbikara, einn UEFA-bikar og einn Meistaradeildarbikar. Hann lék eitt tímabil með LA Galaxy eftir að hann hætti hjá Liverpool árið 2015. Gerrard var þekktur fyrir sterk og hröð hlaup, skotkraft og nákvæmni. Hann var bæði fyrirliði Liverpool og enska landsliðsins.
Gerrard lagði skóna á hilluna árið 2016. Árið eftir hóf hann að þjálfa ungmennalið Liverpool undir 18 ára. Gerrard var svo skipaður þjálfari Rangers í Skotlandi vorið 2018. Frá 2021-2022 stýrði hann Aston Villa.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads