Undirtegundir |
Mynd |
höfundur undirt. |
Lýsing |
Útbreiðsla |
Samnefni |
Miðevrópskt villisvín S. s. scrofa Einkennis undirtegund |
 |
Linnaeus, 1758 |
Meðalstór, dökk til ryðbrún undirtegund með löngum og tiltölulega mjóum lacrimal bone[3] |
Norður-Spánn, norður-Ítalía, Frakkland, Þýskaland, Benelúxlönd, Króatía, Belarus, Danmörk, Svíþjóð, Eistland, Lettland, Litáen, Pólland, Tékkland, Slóvakía, Albanía, Grikkland, Rússland |
anglicus (Reichenbach, 1846), aper (Erxleben, 1777), asiaticus (Sanson, 1878), bavaricus (Reichenbach, 1846), campanogallicus (Reichenbach, 1846), capensis (Reichenbach, 1846), castilianus (Thomas, 1911), celticus (Sanson, 1878), chinensis (Linnaeus, 1758), crispus (Fitzinger, 1858), deliciosus (Reichenbach, 1846), domesticus (Erxleben, 1777), europaeus (Pallas, 1811), fasciatus (von Schreber, 1790), ferox (Moore, 1870), ferus (Gmelin, 1788), gambianus (Gray, 1847), hispidus (von Schreber, 1790), hungaricus (Reichenbach, 1846), ibericus (Sanson, 1878), italicus (Reichenbach, 1846), juticus (Fitzinger, 1858), lusitanicus (Reichenbach, 1846), macrotis (Fitzinger, 1858), monungulus (G. Fischer [von Waldheim], 1814), moravicus (Reichenbach, 1846), nanus (Nehring, 1884), palustris (Rütimeyer, 1862), pliciceps (Gray, 1862), polonicus (Reichenbach, 1846), sardous (Reichenbach, 1846), scropha (Gray, 1827), sennaarensis (Fitzinger, 1858), sennaarensis (Gray, 1868), sennaariensis (Fitzinger, 1860), setosus (Boddaert, 1785), siamensis (von Schreber, 1790), sinensis (Erxleben, 1777), suevicus (Reichenbach, 1846), syrmiensis (Reichenbach, 1846), turcicus (Reichenbach, 1846), variegatus (Reichenbach, 1846), vulgaris (S. D. W., 1836), wittei (Reichenbach, 1846) |
Norður-Afríkusvín S. s. algira
|
 |
Loche, 1867 |
Stundum álitið yngra samnefni af S. s. scrofa, en tegundin er minni og með hlutfallsega lengri vígtennur[10] |
Túnis, Alsír og Marokkó |
barbarus (Sclater, 1860)
sahariensis (Heim de Balzac, 1937) |
Karpatíusvín S. s. attila
|
 |
Thomas, 1912 |
Stórvaxin undirtegund með löng lacrimal bein og dökkt hár, en samt ljósari en S. s. scrofa[3] |
Rúmenía, Ungverjaland, Úkraína, Balkanlönd, Kákasus, Suður-Kákasus, Kaspía strönd, Litla-Asía og norður-Íran |
falzfeini (Matschie, 1918) |
Indlandssvín S. s. cristatus
|
 |
Wagner, 1839 |
Undirtegund með langa mön sem er svart-rákótt ólíkt S. s. davidi,[11] sem er léttbyggðari en S. s. scrofa. Höfuðið er stærra og hvassari en á S. s. scrofa, og eyrun eru smærri og yddari. Ennið er slétt, meðan það er hvolft á S. s. scrofa.[12] |
Indland, Nepal, Búrma, vestur-Taíland og Sri Lanka |
affinis (Gray, 1847), aipomus (Gray, 1868), aipomus (Hodgson, 1842), bengalensis (Blyth, 1860), indicus (Gray, 1843), isonotus (Gray, 1868), isonotus (Hodgson, 1842), jubatus (Miller, 1906), typicus (Lydekker, 1900), zeylonensis (Blyth, 1851) |
Miðasíusvín S. s. davidi
|
 |
Groves, 1981 |
Smávaxin ljósbrún undirtegund, með langa mön.[11] |
Pakistan og norðvestur-Indland til suðaustur-Íran. |
|
Japanssvín S. s. leucomystax
|
 |
Temminck, 1842 |
Smávaxin, næstum manarlaus, gulbrún undirtegund[11] |
Japan, nema Hokkaido og Ryukyu-eyjar |
japonica (Nehring, 1885)
nipponicus (Heude, 1899) |
Anatólíusvín S. s. libycus
|
 |
Gray, 1868 |
Smávaxin, ljós og næstum manarlaus undirtegund[11] |
Transkákasía, Tyrkland, Botnalönd, og fyrrum Júgóslavía |
lybicus (Groves, 1981)
mediterraneus (Ulmansky, 1911)
reiseri (Bolkay, 1925) |
Maremma-svín S. s. majori
|
 |
De Beaux and Festa, 1927 |
Minni en S. s. scrofa, með hærri og breiðari hauskúpu, hefur síðan 1950 blandast mikið við S. s. scrofa, mikið til vegna þess að þær hafa verið haldnar saman í svínabúum og innflutningi S. s. scrofa til veiða í búsvæðum S. s. majori.[13] Skifting þess frá S. s. scrofa er vafasöm.[14] |
Maremma (mið Ítalía) |
|
Miðjarðarhafssvín S. s. meriodionalis
|
 |
Forsyth Major, 1882 |
|
Andalúsía, Korsíka og Sardinía |
baeticus (Thomas, 1912)
sardous (Ströbel, 1882) |
Norðurkínverskt-svín S. s. moupinensis
|
 |
Milne-Edwards, 1871 |
Það er verulega breytilegt, og gæti hugsanlega verið nokkrar undirtegundir.[11] |
Strandsvæði Kína suður til Víetnam og vestur til Sichuan |
acrocranius (Heude, 1892), chirodontus (Heude, 1888), chirodonticus (Heude, 1899), collinus (Heude, 1892), curtidens (Heude, 1892), dicrurus (Heude, 1888), flavescens (Heude, 1899), frontosus (Heude, 1892), laticeps (Heude, 1892), leucorhinus (Heude, 1888), melas (Heude, 1892), microdontus (Heude, 1892), oxyodontus (Heude, 1888), paludosus (Heude, 1892), palustris (Heude, 1888), planiceps (Heude, 1892), scrofoides (Heude, 1892), spatharius (Heude, 1892), taininensis (Heude, 1888) |
Miðasíusvín S. s. nigripes
|
|
Blanford, 1875 |
Ljósleit undirtegund með svarta fætur, sem þrátt fyrir breytileika í stærð eru yfirleitt nokkuð stórir, "lacrimal bone" og andlitssvæði höfuðkúpunnar eru styttri en á S. s. scrofa og S. s. attila.[3] |
Mið-Asía, Kazakhstan, austur-Tien Shan, vestur-Mongólía, Kashgar og hugsanlega Afghanistan og suður-Íran |
|
Ryukyu-svín S. s. riukiuanus
|
|
Kuroda, 1924 |
Smávaxin undirtegund[11] |
Ryukyu-eyjar |
|
Baikal-svín S. s. sibiricus
|
|
Staffe, 1922 |
Minnsta undirtegundin á svæði fyrrum Sovétríkjanna, hún er dökk brún, næstum svarthærð og með ljósgráan blett sem nær frá kinnum til eyra. Hauskúpan er ferköntuð og lacrimal beinin stutt.[3] |
Bajkal, Transbajkalía, norður og norðaustur-Mongólía. |
raddeanus (Adlerberg, 1930) |
Formósu-svín S. s. taivanus
|
 |
Swinhoe, 1863 |
Smávaxin og svartleit undirtegund.[11] |
Taívan |
|
Ussuri-svín S. s. ussuricus
|
|
Heude, 1888 |
Stærsta undirtegundin, þau eru yfirleitt dökkleit og með hvíta rák frá munnvikum til eyrna. Lacrimale-beinin eru stutt, en lengri en á S. s. sibiricus.[3] |
Austur Kína, Ussuri-flói og Amúr-flói |
canescens (Heude, 1888), continentalis (Nehring, 1889), coreanus (Heude, 1897), gigas (Heude, 1892), mandchuricus (Heude, 1897), songaricus (Heude, 1897) |
Rákarsvín S. s. vittatus
|
 |
Boie, 1828 |
Smávaxin, með stutt trýni og gishærð undirtegund með hvíta rák á trýninu; það gæti verið önnur tegund, og líkist að sumu leyti öðrum tegundum svína í suðaustur-Asíu.[11] |
Frá Vestur-Malasíu, og í Indónesíu frá Súmötru og Jövu austur til Kómodóeyju |
andersoni (Thomas and Wroughton, 1909), jubatulus (Miller, 1906), milleri (Jentink, 1905), pallidiloris (Mees, 1957), peninsularis (Miller, 1906), rhionis (Miller, 1906), typicus (Heude, 1899) |