1454

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1454 (MCDLIV í rómverskum tölum)

Ár

1451 1452 145314541455 1456 1457

Áratugir

1441–14501451–14601461–1470

Aldir

14. öldin15. öldin16. öldin

Á Íslandi

Fædd

Dáin

Erlendis

Thumb
Kasimír 4., konungur Póllands.
  • 4. febrúar - Þrettán ára stríðið: Leyndarráð prússneska sambandsins sendi stórmeistara Þýsku riddaranna formlega tilkynningu um óhlýðni.
  • 6. mars - Kasimír 4. Póllandskonungur hafnaði bandalagi við Þýsku riddarana.
  • Hinrik Kaldajárn sagði af sér sem erkibiskup í Niðarósi eftir harðar deilur við Kristján 1. Danakonung og Marcellus Skálholtsbiskup.
  • Fyrsta vestræna skjalið með dagsetningu var prentað í Mainz þetta ár í prentsmiðju Gutenbergs. Það var aflátsbréf.
Fædd
Dáin
  • 20. júlí - Jóhann 2., konungur Kastilíu (f. 1405).
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads