1560
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1560 (MDLX í rómverskum tölum)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Á Íslandi
- Danakonungur nær undir sig brennisteinsverslun á Íslandi.
- Fædd
- Dáin
Erlendis
- 17. ágúst - Mótmælendatrú formlega tekin upp í Skotlandi.
- Fædd
- 7. ágúst - Erzsébet Báthory, ungverskur raðmorðingi (d. 1614).
- Dáin
- 19. apríl - Philipp Melanchthon, þýskur siðbótarmaður (f. 1497).
- 29. september - Gústaf Vasa, Svíakonungur (f. 1496).
- 5. desember - Frans 2. Frakkakonungur, (f. 1544)
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads