1614

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1614 (MDCXIV í rómverskum tölum) var fjórtánda ár 17. aldar sem hófst á miðvikudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en laugardegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Remove ads

Atburðir

Thumb
Kort af Nýja Hollandi sem byggir á leiðangri Adriaen Block 1614.

Ódagsett

  • Mikill jarðskjálfti reið yfir Suðurland og hrundu bæir, þar á meðal Fjall á Skeiðum.
  • Síðustu fundir franska stéttaþingsins fram að frönsku byltingunni.
  • Svíar gerðu varnarbandalag við Holland og Lýbiku.
  • John Napier gaf út ritið Mirifici Logarithmorum Canonis Descriptio þar sem hann setur fram hugmyndina um lógaritma.
  • Fyrsta stefnuyfirlýsing Rósakrossreglunnar, Fama Fraternitatis Rosae Crucis, var gefin út í Þýskalandi.
Remove ads

Fædd

Ódagsett

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads