1593
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1593 (MDXCIII í rómverskum tölum)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Á Íslandi
- 20. apríl - Ari Magnússon fékk sýsluvöld í Barðastrandarsýslu og umboð konungsjarða.
- Yfirréttur var stofnaður sem æðsta dómstig á Íslandi.
- Fyrsta rit Arngríms lærða um Ísland, Brevis commentarius de Islandia, kom út í Kaupmannahöfn.
Fædd
- 4. nóvember - Jón Ólafsson Indíafari (d. 1679).
- Gísli Oddsson biskup í Skálholti (d. 1638).
Dáin
- 13. desember - Þórunn Jónsdóttir á Grund, dóttir Jóns Arasonar (f. um 1510).
Remove ads
Erlendis

- 22. júní - Her hins Heilaga rómverska ríkis vann sigur á her Ottómanaveldisins í orrustunni við Sisak í Króatíu. Þar með stöðvaðist sókn Tyrkja inn í Mið-Evrópu í bili en bardaginn markaði upphaf Langa stríðsins svonefnda.
- 25. júlí - Hinrik 4. Frakkakonungur gerðist kaþólikki og hafnaði mótmælendatrú.
Fædd
Dáin
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads