1678

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1678 (MDCLXXVIII í rómverskum tölum) var 78. ár 17. aldar sem hófst á laugardegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en þriðjudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Ár

1675 1676 167716781679 1680 1681

Áratugir

1661-16701671-16801681-1690

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Ísland

  • Prestur í Staðarkirkju í Aðalvík, Árni Loftsson, var kærður fyrir galdra en sakir voru felldar niður.

Fædd

Dáin

Opinberar aftökur

  • Guðrún Bjarnadóttir, 18 ára, og Bjarni Halldórsson, faðir hennar, bæði frá Grund, Eyrarsveit, tekin af lífi fyrir blóðskömm og dulsmál.
  • 3. júlí - Eyvindur Jónsson, 48 ára, og Margrét Símonardóttir, 38 ára, bæði frá Ölfusi í Árnessýslu, tekin af lífi á Alþingi fyrir hórdóma og útilegu, henni drekkt en hann hálshogginn.
  • Þuríður Ólafsdóttir, 63 ára, og sonur hennar, Jón Helgason, 23 ára, bæði tekin af lífi með brennu í Barðastrandasýslu, fyrir galdra.
  • Stefán Grímsson, 23 ára, brenndur á báli í Húnavatnssýslu fyrir galdra.[1]
Remove ads

Erlendis

Thumb
Úr För pílagrímsins (útgáfa frá 1778). Söguhetjan Kristinn fer í gegnum tágahliðið.

Fædd

Ódagsett

Dáin

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads