1681

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1681 (MDCLXXXI í rómverskum tölum) var 81. ár 17. aldar sem hófst á miðvikudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en laugardegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Ár

1678 1679 168016811682 1683 1684

Áratugir

1671-16801681-16901691-1700

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Ísland

Fædd

Dáin

Opinberar aftökur

  • Loftur Sigurðsson hálshogginn á Berufjarðarþingi, Strandasýslu, fyrir „útileguþjófnað“.
  • Ari Pálsson, hreppstjóri, tekinn af lífi með brennu, á Alþingi, fyrir galdra.[1]
  • Þorgeir Ingjaldsson frá Breiðabólsstað hálshogginn á Alþingi fyrir hórdóm, er hann, kvæntur sjálfur, hljópst á brott með Þuríði Jónsdóttur, giftri konu.
  • Þorkell Sigurðsson hengdur á Alþingi fyrir þjófnað.[2][3]
Remove ads

Erlendis

Thumb
Fyrstu drög að stjórnskipan Pennsylvaníu eftir William Penn frá því um 1681.

Ódagsettir atburðir

Fædd

Dáin

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads