1681
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1681 (MDCLXXXI í rómverskum tölum) var 81. ár 17. aldar sem hófst á miðvikudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en laugardegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Ísland
- Júlí - Galdramál: Ari Pálsson hreppstjóri úr Barðastrandarsýslu var brenndur á Alþingi fyrir galdur.
- Desember:
- Útilegumaðurinn Loftur Sigurðsson var handsamaður í Vatnaflóa á leið sinni í Surtshelli.
- Stórtækur sauðaþjófur stal tugum kinda í Hrútafirði.
- Eldgos varð í Vatnajökli.
Fædd
- Oddur Sigurðsson, lögmaður (d. 1741)
Dáin
- 14. júní - Eggert Björnsson, sýslumaður í Vestur-Barðastrandarsýslu (f. 1612).
Opinberar aftökur
- Loftur Sigurðsson hálshogginn á Berufjarðarþingi, Strandasýslu, fyrir „útileguþjófnað“.
- Ari Pálsson, hreppstjóri, tekinn af lífi með brennu, á Alþingi, fyrir galdra.[1]
- Þorgeir Ingjaldsson frá Breiðabólsstað hálshogginn á Alþingi fyrir hórdóm, er hann, kvæntur sjálfur, hljópst á brott með Þuríði Jónsdóttur, giftri konu.
- Þorkell Sigurðsson hengdur á Alþingi fyrir þjófnað.[2][3]
Remove ads
Erlendis

- 14. mars - Karl 2. Englandskonungur gaf William Penn konungsbréf fyrir því landsvæði sem síðar varð Pennsylvanía.
- 1. júlí - Oliver Plunkett, kaþólski biskup Írlands var dæmdur fyrir landráð og hengdur. Hann var gerður að dýrlingi árið 1975.
- 12. ágúst - Âhom-konungurinn Gadadhar Singha varð Supaatphaa konungur (í Assam-héraði Indlands í nútíma).
- 30. september - Frakkland innlimaði Strasbourg sem áður var í heilaga rómverska keisaradæminu.
- 7. desember - Wu Shifan leiðtogi uppreisnarmanna gegn Kingveldinu framdi sjálfsmorð í Júnnanhéraði sem batt enda á lénsherrauppreisnina.
Ódagsettir atburðir
- Síðasti dúdúfuglinn var drepinn á Máritíus.
Fædd
- 14. mars - Georg Philipp Telemann, þýskt tónskáld (d. 1767).
- ágúst - Vitus Bering, danskur landkönnuður (d. 1741)
Dáin
- 9. júní - William Lilly, enskur stjörnufræðingur (f. 1602).
- 1. júlí - Oliver Plunkett, írskur dýrlingur (f. 1629).
- Jónas Trellund, dansk-hollenskur kaupmaður sem starfaði um tíma á Íslandi.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads