1682

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1682 (MDCLXXXII í rómverskum tölum) var 82. ár 17. aldar sem hófst á fimmtudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en sunnudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Remove ads

Ísland

Fædd

Dáin

Opinberar aftökur

  • Jón Þorsteinsson, vinnumaður í Arnardal fremra, hálshogginn á Alþingi, fyrir morð á Adrian Jensson Munck.
  • 4. júlí - Jón Pétursson, ættaður úr Önundarfirði í Ísafjarðarsýslu, hengdur á Alþingi fyrir þjófnað.
  • Ónafngreind kona og ónafngreindur karl tekin af lífi í Norðlendingafjórðungi fyrir dulsmál.[1]
Remove ads

Erlendis

Thumb
Halastjarna Halleys árið 1986.

Fædd

Dáin

Ódagsett

  • Jóhannes 1. Eþíópíukeisari.
  • Trịnh Tạc, leiðtogi í Norður-Vítnam. (f. 1606)
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads