1703

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1703 (MDCCIII í rómverskum tölum)

Ár

1700 1701 170217031704 1705 1706

Áratugir

1691–17001701–17101711–1720

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Á Íslandi

  • 24. mars - Þórdís Jónsdóttir í Bræðratungu flúði undan barsmíðum Magnúsar Sigurðssonar, manns síns. Hann taldi hana eiga í ástarsambandi við Árna Magnússon.
  • Allsherjarmanntal var tekið á Íslandi, hið fyrsta í heiminum sem náði yfir heila þjóð og getur um nafn, aldur og þjóðfélagsstöðu allra íbúa.
  • Björn Þorleifsson biskup samdi um kaup á Hólaprentsmiðju, sem flutt hafði verið suður í Skálholt, og lét flytja hana aftur að Hólum.

Fædd

Dáin

Opinberar aftökur

  • Jón Jónsson úr Ísafjarðarsýslu hengdur á Alþingi, fyrir þjófnað.
  • Gísli Einarsson úr Borgarfjarðarsýslu hengdur á Alþingi, fyrir þjófnað.
  • Jón Þorláksson úr Árnessýslu hengdur á Alþingi, fyrir þjófnað.
  • Jón Þórðarson úr Árnessýslu hengdur á Alþingi, fyrir þjófnað og flakk.
  • Katrínu Þorvarðsdóttur, 33 ára, úr Borgarfjarðarsýslu, drekkt á Alþingi fyrir dulsmál.[1]
Remove ads

Erlendis

Thumb
Buckinghamhöll (þá Buckingham House) um 1710.

Fædd

Dáin

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads