1706
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1706 (MDCCVI í rómverskum tölum)
| Ár |
| Áratugir |
| Aldir |
Ísland
- Janúar og apríl: Miklir jarðskjálftar í , hrundu 24 lögbýli um Ölfus og utarlega í Flóa og margar hjáleigur. Hrundi staðurinn í Arnarbæli og 11 hjáleigur þar umhverfis. Nautgripir drápust. [1]
Fædd
Dáin
Opinberar aftökur
- Hallfríður Magnúsdóttir og Ólafur Kolbeinsson tekin af lífi á Alþingi, henni drekkt fyrir hórdóm og dulsmál, hann hálshogginn fyrir dulsmál. Mál þeirra varð þekkt sem Kjólsvíkurmálið.[2]
Remove ads
Erlendis
- 26. janúar -
- Spænska erfðastríðið: Uppreisn Bæjaralands gegn Austurríkismönnum.
- Norðurlandaófriðurinn mikli: Sameinaðir herir Svía og Pólverja, 34.000 sló í brýnu við 41.000 rússneska hermenn við þá litáísku borgina Grodno. Svíar náðu þar yfirráðum eftir 3 mánaða ófrið.
- 6. febrúar - Borgin Albuquerque var stofnuð í Nýja Granada (nú Nýju Mexíkó).
- 27. apríl - Spænsk-franski herinn náði yfirráðum yfir Barselóna frá Bretum.
- 12. maí - Alger sólmyrkvi var yfir stórum hluta Evrópu.
- 4. ágúst - Spænski-Búrbonaherinn náði Madríd aftur af portúgalska-habsborgska hernum.
- 6. nóvember - Bretum mistókst að ná yfirráðum yfir Kanaríeyjum.
Fædd
- 17. janúar - Benjamin Franklin, bandarískur stjórnmálamaður (d. 1790).
Dáin
- 28. desember - Pierre Bayle, franskur heimspekingur (f. 1647).
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads