29. júlí

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

29. júlí er 210. dagur ársins (211. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 155 dagar eru eftir af árinu.

JúnJúlíÁgú
SuÞrMiFiLa
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 1991 - Bandaríski bankinn Bank of Credit and Commerce International var dæmdur fyrir stærstu bankasvik sögunnar sem kostuðu reikningshafa 5 milljarða dala.
  • 1994 - Franskur ferðamaður lést þegar stór hluti af Drottningarstólnum á Møns Klint í Danmörku hrundi.
  • 1996 - Windows NT 4.0 kom út.
  • 2010 - 1600 manns fórust í miklum flóðum í kjölfar monsúnrigninga í Khyber Pakhtunkhwa í Pakistan.
  • 2011 - Stjórnlagaráð afhenti Alþingi formlega frumvarp sitt að nýrri stjórnarskrá.
  • 2021 - Rússneska geimrannsóknarstöðin Nauka var fest við Alþjóðlegu geimstöðina eftir 17 ára þróun.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads