Allen Iverson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Allen Iverson
Remove ads

Allen Ezail Iverson (fæddur 7. júní 1975 í Hampton í Virginíu) er bandarískur fyrrum atvinnumaður í körfubolta. Hann er þekktastur fyrir veru sína hjá Philadelphia 76ers í NBA-deildinni á árunum 1996 til 2006. Hann einnig með Denver Nuggets, Detroit Pistons og Memphis Grizzlies í NBA ásamt tyrkneska liðinu Beşiktaş. Hann var valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar (MVP) árið 2001 og leiddi deildina í stigaskorun árin 1999, 2001, 2002 og 2005.[1]

Staðreyndir strax Persónulegar upplýsingar, Fæðingardagur ...

Iverson lék með landsliði Bandaríkjanna á Ameríkuleikunum árið 2003, þar sem hann vann gull, og Ólympíuleikunum 2004 þar sem hann hlaut brons.[1]

Remove ads

Tilvísanir

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads