Detroit Pistons
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
The Detroit Pistons er körfuboltalið frá Detroit sem spilar í NBA deildinni. Liðið var stofnað árið 1941 sem Fort Wayne Zollner Pistons í Fort Wayne, Indiana.

Árin 1980–1994 var liðið þekkt sem Bad boys en það var þekkt fyrir mikla baráttu og á tímum grófan leik. Þekktur var rígur þeirra gegn Boston Celtics, Los Angeles Lakers og Chicago Bulls. Meðal leikmanna á þessum tíma voru: Isiah Thomas, Bill Laimbeer, Joe Dumars og síðar Dennis Rodman. Liðið vann NBA meistaratitla 1989, 1990 og síðar 2003.
Liðið hefur unnið Austurdeildina níu sinnum.
Remove ads
Titlar
- NBA meistarar (3): 1989, 1990, 2004
- NBL meistarar (2): 1944, 1945
- World Professional Basketball Tournament (3): 1944, 1945, 1946
Heimild

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Detroit Pistons.
- Fyrirmynd greinarinnar var „Detroit Pistons“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 12. feb. 2019.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads