Detroit Pistons

From Wikipedia, the free encyclopedia

Detroit Pistons
Remove ads

The Detroit Pistons er körfuboltalið frá Detroit sem spilar í NBA deildinni. Liðið var stofnað árið 1941 sem Fort Wayne Zollner Pistons í Fort Wayne, Indiana.

Staðreyndir strax
Thumb
Little Caesars Arena hefur verið heimavöllur liðsins frá 2017.

Árin 1980–1994 var liðið þekkt sem Bad boys en það var þekkt fyrir mikla baráttu og á tímum grófan leik. Þekktur var rígur þeirra gegn Boston Celtics, Los Angeles Lakers og Chicago Bulls. Meðal leikmanna á þessum tíma voru: Isiah Thomas, Bill Laimbeer, Joe Dumars og síðar Dennis Rodman. Liðið vann NBA meistaratitla 1989, 1990 og síðar 2003.

Liðið hefur unnið Austurdeildina níu sinnum.

Remove ads

Titlar

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads