Amman
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Amman (arabíska عمان) er höfuðborg konungsríkisins Jórdaníu. Íbúafjöldi borgarinnar var 1,9 milljónir árið 2010. Borgin var kölluð Rabat Ammon (Rabba í Fimmtu Mósebók 3:11) af Ammonítum. Ptolemajos II Fíladelfos, konungur Egyptalands nefndi hana síðar Fíladelfíu. 1921 valdi Abdúlla I Jórdaníukonungur hana sem stjórnarsetur furstadæmisins Transjórdaníu.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads