Amman

From Wikipedia, the free encyclopedia

Amman
Remove ads

Amman (arabíska عمان) er höfuðborg konungsríkisins Jórdaníu. Íbúafjöldi borgarinnar var 1,9 milljónir árið 2010. Borgin var kölluð Rabat Ammon (Rabba í Fimmtu Mósebók 3:11) af Ammonítum. Ptolemajos II Fíladelfos, konungur Egyptalands nefndi hana síðar Fíladelfíu. 1921 valdi Abdúlla I Jórdaníukonungur hana sem stjórnarsetur furstadæmisins Transjórdaníu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax
Thumb
Thumb
Miðbær Amman.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads