Cheek to Cheek Tour

tónleikaferðalag Tony Bennett og Lady Gaga From Wikipedia, the free encyclopedia

Cheek to Cheek Tour
Remove ads

Cheek to Cheek Tour var tónleikaferðalag bandarísku söngvaranna Tony Bennett og Lady Gaga til stuðnings við plötuna Cheek to Cheek (2014). Þetta var seinasta tónleikaferðalag Bennett. Sýningarnar voru 36 í Evrópu og Norður-Ameríku, margar þeirra hluti af tónlistarhátíðum. Tekjur voru 15,3 milljónir dollara frá 27 sýningum.[1]

Staðreyndir strax Staðsetning, Hljómplötur ...
Remove ads

Lagalisti

Þessi lagalisti var notaður í sýningunni 19. júní 2015.[2]

  1. „Anything Goes“
  2. „Cheek to Cheek“
  3. „They All Laughed“
  4. „Stranger in Paradise“ / „Sing, You Sinners“ (einsöngur Bennett)
  5. „Nature Boy“
  6. „The Good Life“ (einsöngur Bennett)
  7. „Bang Bang (My Baby Shot Me Down)“ (einsöngur Gaga)
  8. „Bewitched, Bothered and Bewildered“ (einsöngur Gaga)
  9. „Firefly“
  10. „Smile“ / „When You're Smiling“ (einsöngur Bennett)
  11. „For Once in My Life“ (einsöngur Bennett)
  12. „I Won't Dance“
  13. „The Lady's in Love with You“
  14. „(In My) Solitude“
  15. „I Can't Give You Anything But Love“
  16. „Lush Life“ (einsöngur Gaga)
  17. „I've Got the World on a String“ / „In the Wee Small Hours of the Morning“ (einsöngur Bennett)
  18. „How Do You Keep the Music Playing?“ (einsöngur Bennett)
  19. „Let's Face the Music and Dance“
  20. „Ev'ry Time We Say Goodbye“ (einsöngur Gaga)
  21. „Who Cares?“ (einsöngur Bennett)
  22. „I Left My Heart in San Francisco“ (einsöngur Bennett)
  23. „But Beautiful“
  24. „The Lady Is a Tramp“
Aukalög
  1. „It Don't Mean a Thing (If It Ain't Got That Swing)“
Remove ads

Myndir

Dagsetningar

Nánari upplýsingar Dagsetning, Borg ...

Aflýstar sýningar

Nánari upplýsingar Dagsetning, Borg ...

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads