David Malcolm Lewis
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
David Malcolm Lewis (7. júní 1928 í London á Englandi – 12. júlí 1994 í Oxford á Englandi) var enskur fornfræðingur og prófessor í fornaldarsögu við Oxford-háskóla.
Hann nam fornfræði við Corpus Christi College í Oxford (MA) og Princeton-háskóla (Ph.D.). Hann var rannsóknarfélagi á Corpus Christi College 1954-1955, kenndi fornfræði og fornaldarsögu á Christ Church í Oxford 1955-1985 og var prófessor í fornaldarsögu við Oxford-háskóla 1985-1994.
Remove ads
Helstu ritverk
Bækur
Ritstjórn
- Cambridge Ancient History, vol. IV (1988)
- Cambridge Ancient History, vol. V (1992)
- Cambridge Ancient History, vol. VI (1994)
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads