Dennis Rodman

From Wikipedia, the free encyclopedia

Dennis Rodman
Remove ads

Dennis Keith Rodman (fæddur 13. maí 1961) er bandarískur fyrrverandi körfuknattleiksmaður í NBA-deildinni. Hann lék stöðu kraftframherja með Detroit Pistons, San Antonio Spurs, Chicago Bulls, Los Angeles Lakers og Dallas Mavericks. Hann vann fimm meistaratitla með Pistons og Bulls og leiddi deildina í fráköstum 7 ár í röð, frá 1992 til 1998.[1]

Staðreyndir strax Persónulegar upplýsingar, Fæðingardagur ...
Remove ads

Titlar og verðlaun

Titlar

  • NBA meistari (5): 1989, 1990, 1996, 1997, 1998

Viðurkenningar

  • Stjörnuleikur NBA (2): 1990, 1992
  • Varnarmaður ársins í NBA (2): 1990, 1991
  • Varnarlið ársins í NBA (7): 1989–1993, 1995, 1996
  • Frákastakóngur NBA (7): 1992–1998
  • 75 ára afmælislið NBA

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads