Prins

sonur konunglegs þjóðhöfðingja eða titill aðalsmanns sem gengur næstur konungi From Wikipedia, the free encyclopedia

Prins
Remove ads

Prins og prinsessa (úr latínu princeps, „fyrstur“ sbr. fursti) eru heiti barna þjóðhöfðingja eða eiginmanns/eiginkonu ríkjandi drottningar eða konungs. Prins og prinsessa sem eru næst í röðinni að hásætinu eru kölluð krónprins/krónprinsessa. Hugtakið á rætur að rekja til rómverska lýðveldisins þar sem leiðtogi öldungaráðsins var oft kallaður princeps. Þennan titil tók fyrsti keisari Rómaveldis (og heimsins), Ágústus, upp og notaði ásamt öðrum titlum.

Staðreyndir strax

Sum staðar hefur tíðkast að ríkisarfi fái einnig titil eins og í tilviki ríkisarfanna í Bretlandi (prinsinn af Wales) og á Spáni (prinsinn af Astúrías). Algengara er að ríkisarfar fái einfaldlega lén með þeim titlum sem þeim fylgja.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads