Felipe Massa
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Felipe Massa (f. 25. apríl, 1981) er brasilískur ökumaður sem keppti í Formúlu 1 frá árinu 2002 til 2017. Í dag keppir hann í Stock Car Pro Series í Brasilíu. Massa keppti með þremur liðum á sínum Formúlu 1 árum, Sauber (2002, 2004–2005), Ferrari (2006–2012) og Williams (2014–2017).[1] Massa varð aldrei heimsmeistari í Formúlu 1 en var mjög nálægt því árið 2007 þegar hann endaði í öðru sæti með 97 stig aðeins 1 stigi á eftir Lewis Hamilton. Eftir Formúlu 1 fór Massa að keppa í Formúlu E og var í þeirri mótaröð í þrjú ár frá árinu 2018 til 2020 með Venturi liðinu. Eftir það hefur hann verið að keyra í Stock Car Pro Series.[heimild vantar]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads