Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2028

From Wikipedia, the free encyclopedia

Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2028
Remove ads

Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 2028 munu fara fram þriðjudaginn 7. nóvember 2028. Ekki er vitað hverjir munu bjóða sig fram í þeim kosningum.

Staðreyndir strax Flokkur ...

Sitjandi forseti Bandaríkjanna, Donald Trump verður ókjörgengur í þessum kosningum þar sem að tímamörk forsetaembættisins miðast við tvö kjörtímabil.[1] Sigurvegari kosninganna verður 48. forseti Bandaríkjanna.

Remove ads

Mögulegir frambjóðendur

Repúblikaflokkurinn

  • JD Vance, varaforseti Bandaríkjanna[2]
  • Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída
  • Tucker Carlson, fréttamaður
  • Tim Scott, öldungardeildarþingmaður frá Suður Karólínu
  • Nikki Haley, frambjóðandi í forvali flokksins árið 2024[2]
  • Vivek Ramaswamy, frumkvöðull
  • Tulsi Gabbard, ráðherra
  • Kristi Noem, varnarmálaráðherra
  • Glenn Youngkin, ríkisstjóri Virginíu

Demókrataflokkurinn

  • Gavin Newsom, fylkisstjóri Kaliforníu[3]
  • Gretchen Whitmer, fylkisstjóri Michigan
  • Pete Buttigieg, fyrrum samgönguráðherra Bandaríkjanna
  • Alexandria Ocasio-Cortez, fulltrúardeildingarþingmaður fyrir New York
  • Josh Shapiro, fylkisstjóri Pennsylvaníu
  • Andy Beshear, fylkisstjóri Kentucky
  • Wes Moore, ríkisstjóri Marylands
  • J. B. Pritzker, ríkisstjóri Illinois
  • Tim Walz, ríkisstjóri Minnesota og varaforsetaefni í kosningunum 2024
  • Roy Cooper, fyrrum ríkisstjóri Norður-Karólínu
Remove ads

Hugmyndir Trump um að sitja þriðja kjörtímabil

Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur nokkrum sinnum viðrað þá hugmynd að sækjast eftir því að sitja sitt þriðja kjörtímabil sem forseti Bandaríkjanna þrátt fyrir að hann hafi ekki stjórnarskrárbundinn rétt til þess þar sem tímatakmörk á embættissetu forseta Bandaríkjanna er tvö kjörtímabil og það gildir alla ævina. Hann hefur viðrað þær hugmyndir að koma á stjórnarskrárbreytingu sem myndi heimila honum það en erfitt er að fá slíkt í gegn þar sem það er mjög hár þröskuldur til þess að breyta stjórnarskránni. [4]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads