Listi yfir lönd eftir mannfjölda

From Wikipedia, the free encyclopedia

Listi yfir lönd eftir mannfjölda
Remove ads

Þetta er listi yfir lönd og yfirráðasvæði eftir mannfjölda. Hann inniheldur fullvalda ríki, byggðar hjálendur, og í sumum tilfellum, sambandsríki sjálfstæðra landa. Listinn er gerður eftir ISO staðlinum ISO 3166-1. Sem dæmi er Bretland talið sem eitt land, meðan sambandsríki konungsríkisins Hollands eru talin í sitthvoru lagi. Að auki inniheldur listinn sum lönd með takmarkaða viðurkenningu sem ekki finnast í ISO 3166-1. Einnig er gefin prósenta varðandi hlutfall þess við íbúafjölda heims.

Thumb
Kort heimsins eftir íbúafjölda árið 2019 (dekkri litur merkir hærri íbúafjölda)

Íbúafjöldi náði 8 milljörðum árið 2022.[1]

Remove ads

Lönd og nýlendur raðað eftir mannfjölda

Ath. að númeruð sæti eru einungis áætluð þeim 193 aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna, ásamt tveim áheyrnarríkjum á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Hjálendur, sambandsríki og ríki með takmarkaða viðurkenningu eru ekki gefin númeruð sæti.

Nánari upplýsingar Röð, Land / Hjálenda ...
Remove ads

Tengt efni

Tilvísanir

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads