Listi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærð

From Wikipedia, the free encyclopedia

Listi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærð
Remove ads

Listi yfir lönd og útlendur eftir stærð er listi yfir lönd og útlendur eftir heildarstærð.

Thumb
Fuller-kort af heiminum þar sem 30 stærstu löndin eru númeruð eftir stærð.

Færslurnar eru samkvæmt ISO 3166-1-staðlinum sem inniheldur fullvalda ríki og útlendur. Öll 193 aðildarríki Sameinuðu þjóðanna og áheyrnarríkin tvö eru tölusett. Lönd sem njóta takmarkaðrar viðurkenningar alþjóðasamfélagsins og eru ekki í ISO 3166-1 eru líka í listanum, en stærð þeirra er oftast líka talin með stærð annarra ríkja sem gera alþjóðlega viðurkennt tilkall til þeirra.

Svæði sem einstök ríki gera tilkall til, eins og svæði á Suðurskautslandinu, eru ekki tekin með í reikninginn. Listinn inniheldur ekki yfirþjóðleg sambönd eins og Evrópusambandið.

Stærðin er tilgreind í ferkílómetrum (km²) að meðtöldum ám, vötnum og uppistöðulónum; og líka skipt milli þurrlendis og vatna.

Athugið að nokkrir listar yfir stærð landa eru í gangi og eru ekki sammála um stærð allra landa. Stærðartölurnar í töflunni eru fengnar frá Tölfræðideild Sameinuðu þjóðanna nema þar sem annað er tekið fram.

Remove ads

Lönd eftir stærð

Nánari upplýsingar Röð, Land / útlenda ...
Remove ads

Tilvísanir

Tengt efni

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads