Logan Sargeant
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Logan Hunter Sargeant (fæddur 31. desember 2000) er bandarískur akstursíþróttamaður sem keppti seinast í Formúlu 1 á árunum 2023 til 2024.
Sargeant var í Williams ökumanna akademíunni frá 2021 og fékk sæti hjá Williams í Formúlu 1 á 2023 tímabilinu og varð liðsfélagi Alex Albon.[1] Hann hélt sætinu sínu fyrir 2024 tímabilið en var skipt út fyrir Franco Colapinto í kjölfar hollenska kappaksturins eftir röð stórra árekstra.[2]
Í desember 2024 samþykkt Sargeant að keyra fyrir IDEC á LMP2[3] bíl í Evrópsku Le Mans seríunni.[4] Í febrúar 2025 dróg hann sig úr keppni og sagðist ætla huga að öðrum hlutum.[5]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads