Matthías Á. Mathiesen
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Matthías Á. Mathiesen (f. í Hafnarfirði 6. ágúst 1931, d. í Hafnarfirði 9. nóvember 2011[1]) var íslenskur stjórnmálamaður og fyrrum ráðherra.
Matthías var fyrst kjörinn á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Hafnarfirði árið 1959. Hann varð fjármálaráðherra í ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar 1974 til 1978, viðskiptaráðherra í fyrstu ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar 1983 til 1985 og utanríkisráðherra í sömu ríkisstjórn 1986 til 1987. Hann var samgönguráðherra í ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar 1987 til 1988.
Matthías er faðir Árna M. Mathiesen, fyrrverandi alþingismanns og ráðherra og Þorgils Óttars Mathiesen fyrrverandi fyrirliða íslenska landsliðsins í handbolta.
Fyrirrennari: Matthías Bjarnason |
|
Eftirmaður: Steingrímur J. Sigfússon | |||
Fyrirrennari: Geir Hallgrímsson |
|
Eftirmaður: Steingrímur Hermannsson | |||
Fyrirrennari: Gunnar Thoroddsen |
|
Eftirmaður: Þorsteinn Pálsson | |||
Fyrirrennari: Tómas Árnason |
|
Eftirmaður: Matthías Bjarnason | |||
Fyrirrennari: Halldór E. Sigurðsson |
|
Eftirmaður: Tómas Árnason |
Remove ads
Heimilidir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads