Nelson Rockefeller

From Wikipedia, the free encyclopedia

Nelson Rockefeller
Remove ads

Nelson Aldrich Rockefeller (8. júlí 1908 – 26. janúar 1979) var bandarískur stjórnmála- og viðskiptamaður. Hann var 41. varaforseti Bandaríkjanna frá 1974 til 1977 í forsetatíð Geralds Ford. Áður sat hann sem 49. ríkisstjóri New York-fylkis. Nelson Rockefeller var af hinni auðugu Rockefeller-ætt og var sonarsonur auðkýfingsins Johns D. Rockefeller.[1]

Staðreyndir strax Varaforseti Bandaríkjanna, Forseti ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads