Perlulaukur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Perlulaukur
Remove ads

Perlulaukur er náskyldur blaðlauks (A. ampeloprasum var. porrum), og er hægt að greina hann frá hnattlauk með að hann er með eitt forðablað,[1] svipað geirum hvítlauks.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Þrínefni ...

Perlulaukur er aðallega ræktaður í Þýskalandi, Hollandi og Ítalíu,[2] yfirleitt í heimilisgörðum.[3] Þeir eru mest notaðir til sultunar.[4]

Hinsvegar er megnið af laukum sem ræktaðir til sultunar hnattlaukur (A. cepa).[5] Þeim er þá plantað þétt til að þeir séu smáir.[6]


Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads