Platycladus

From Wikipedia, the free encyclopedia

Platycladus
Remove ads

Eina tegundin Platycladus orientalis[2][3][4] er sígrænt tré ættað frá norðaustur Asíu.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Flokkun

Þrátt fyrir að vera almennt viðurkennt að einungis ein tegund sé í ættkvíslinni, hefur verið lagt til að náskyld tegund: Microbiota decussata gæti talist til Platycladus, en það hefur lítið fylgi. Aðrar fremur skyldar ættkvíslir eru Juniperus og Cupressus, en báðar eru ágræðsluhæfar við Platycladus. Í eldri heimildum var Platycladus oft talin til Thuja, en hún er mun fjarskyldari Thuja. Munurinn er til dæmis: öðruvísi könglar, vængjalaus fræ, og nær ilmlaust barr.

Remove ads

Orðsifjar

Ættkvíslarheitið Platycladus þýðir "með breið eða útflatta sprota".[5]

Lýsing

Þetta er sígrænt, hægvaxta, lítið tré, um 15 – 20 m hátt og 0,5 m í þvermál (mjög gömul tré einstaka sinnum 30 m hátt og 2 m í þvermál). Smágreinar útbreiddar í einum fleti, með hreisturlík blöð 2 – 4 mm löng, sem eru skærgræn en geta orðið brún eða koparlit að vetri. Könglarnir eru 15 - 25 mm langir, grænir óþroskaðir og verða brúnir við þroska, 8 mánuðum eftir frjóvgun, og eru með 6–12 þykkar köngulskeljar í gagnstæðum pörum. Fræin eru 4 til 6 mm löng, vænglaus. Greinarnar eru tiltölulega stuttar, og yfirleitt skarpt uppsveigðar. Börkurinn er brúnleitur, í mjóum láréttum renningum.[6]

Samnefni

  • Biota chengii (Bordères & Gaussen) Bordères & Gaussen
  • Biota coraeana Siebold ex Gordon
  • Biota dumosa Carrière
  • Biota elegantissima Beissn.
  • Biota ericoides Carrière
  • Biota excelsa Gordon
  • Biota falcata Carrière
  • Biota fortunei Carrière
  • Biota freneloides Gordon
  • Biota funiculata Gordon
  • Biota glauca Carrière
  • Biota gracilifolia Knight
  • Biota intermedia Gordon
  • Biota japonica Siebold ex Gordon
  • Biota macrocarpa Gordon
  • Biota meldensis M.A.Lawson ex Gordon
  • Biota nepalensis Endl. ex Gordon
  • Biota orientalis (L.) Endl. y todos sus taxones infra-específicos
  • Biota pendula (Thunb.) Endl.
  • Biota prostrata Gordon
  • Biota pyramidalis Carrière
  • Biota semperaurescens Beissn.
  • Biota stricta (Spach) Lindl. & Gordon
  • Biota tatarica Lindl. & Gordon
  • Biota variegata Gordon
  • Biota wareana Gordon
  • Biota zuccarinii Siebold ex Carrière
  • Chamaecyparis decussata Carrière
  • Chamaecyparis glauca Carrière
  • Cupressus filiformis Beissn.
  • Cupressus pendula Thunb.
  • Cupressus thuja O.Targ.Tozz.
  • Cupressus thuya O.Targ.Tozz. orth. var.
  • Juniperus ericoides Carrière
  • Platycladus chengii (Bordères & Gaussen) A.V.Bobrov
  • Platycladus orientalis subsp. chengii (Bordères & Gaussen) Silba
  • Platycladus stricta Spach
  • Retinispora decurvata Carrière
  • Retinispora decussata Gordon
  • Retinispora ericoides Zucc. ex Gordon
  • Retinispora flavescens Beissn.
  • Retinispora juniperoides Carrière
  • Retinispora recurvata Mast.
  • Retinispora rigida Carrière
  • Thuja acuta Moench
  • Thuja antarctica Gordon
  • Thuja argentea Carrière
  • Thuja aurea Carrière nom. inval.
  • Thuja australis Ten.
  • Thuja chengii Bordères & Gaussen
  • Thuja decora Salisb.
  • Thuja dumosa Gordon
  • Thuja elegantissima Gordon
  • Thuja ericoides Carrière
  • Thuja expansa Laws. ex K.Koch
  • Thuja filiformis Lodd. ex Lindl.
  • Thuja flagelliformis (Jacques) C.Lawson
  • Thuja fortunei Carrière nom. inval.
  • Thuja freneloides Carrière nom. inval.
  • Thuja funiculata Gordon
  • Thuja glauca Carrière
  • Thuja gracilifolia Knight ex Parl. nom. inval.
  • Thuja hybrida Carrière nom. inval.
  • Thuja intermedia Gordon
  • Thuja meldensis Quetier
  • Thuja minor Paul ex Gordon
  • Thuja monstrosa Gordon
  • Thuja nepalensis Lodd. ex Carrière
  • Thuja orientalis L., Sp. Pl., vol. 2, p. 1002, 1753 - basiónimo, y todos sus taxones infra-específicos
  • Thuja pendula (Thunb.) D.Don
  • Thuja pygmaea Carrière nom. inval.
  • Thuja pyramidalis Ten. y sus variedades
  • Thuja semperaurea Beissn.
  • Thuja semperaurescens K.Koch
  • Thuja stricta Gordon
  • Thuja tatarica Lodd. ex G.Don nom. inval.
  • Thuja verschaffeltii Parl. nom. inval.
  • Thuja zuccariniana Voss nom. inval.
  • Widdringtonia glauca (Carrière) Carrière[7]
Remove ads

Myndir

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads