R.M. Hare

Breskur siðferðisspekingur (1919–2002) From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Richard Mervyn Hare (21. mars 191929. janúar 2002) var enskur siðfræðingur, sem gegndi stöðu White's Professor of Moral Philosophy við University of Oxford frá 1966 til 1983. Kenningar hans í siðspeki voru áhrifamiklar á síðari hluta 20. öld.

Staðreyndir strax Richard Mervyn Hare, Persónulegar upplýsingar ...

Hare var undir miklum áhrifum A.J. Ayer og Charles L. Stevenson, málspekingunum J.L. Austin og Ludwig Wittgenstein, nytjastefnu og Immanuel Kant.

Nokkrir af nemendum Hares, svo sem Brian McGuinness og Bernard Williams, urðu vel þekktir heimspekingar. Peter Singer, sem er ef til vill frægastur meðal almennings, þekktur fyrir starf sitt í frelsun dýra, var einnig nemandi Hares og hefur þegið ýmislegt úr heimspeki Hares í arf.

Remove ads

Helstu rit

  • 1952: The Language of Morals
  • 1963: Freedom and Reason
  • 1971: Essays on Philosophical Method
  • 1972: Essays on the Moral Concepts
  • 1972: Applications of Moral Philosophy
  • 1981: Moral Thinking: Its Levels, Methods and Point
  • 1982: Plato
  • 1989: Essays in Ethical Theory
  • 1989: Essays on Political Morality
  • 1992: Essays on Religion and Education
  • 1993: Essays on Bioethics
  • 1997: Sorting out Ethics
  • 1999: Objective Prescriptions: And Other Essays
Remove ads

Heimildir

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads