Racing Bulls
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Racing Bulls, keppir sem Visa Cash App Racing Bulls F1 Team (stytt í Racing Bulls[9] eða VCARB), er ítalskt Formúlu 1 lið sem hefur keppt síðan 2024 tímabilið. Það er eitt af tveimur Formúlu 1 liðum í eigu Red Bull samsteypunnar, hitt verandi Red Bull Racing.
Frá 2006 til 2019 hét liðið Scuderia Toro Rosso áður en það varð Scuderia AlphaTauri frá 2020 til 2023. Liðinu var breytt í RB fyrir 2024 tímabilið[10] og varð síðan Racing Bulls árið 2025.[11][12]
Fyrir 2024 tímabilið hélt liðið sitjandi ökumönnum sínum Daniel Ricciardo og Yuki Tsunoda frá því þegar liðið hét AlphaTauri. Daniel Ricciardo var hinsvegar látin fara frá liðinu eftir kappaksturinn í Singapúr 2024 og kom varaökumaðurinn Liam Lawson í hans stað fyrir seinustu 6 keppnir tímabilsins. Í lok 2024 tímabilsins var Liam Lawson færður uppí Red Bull liðið fyrir 2025 tímabilið og kom Formúlu 2 ökumaðurinn Isack Hadjar í hans stað hjá Racing Bulls. [13]
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads