Liam Lawson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Liam Lawson
Remove ads

Liam Lawson (f. 11. febrúar 2002) er Nýsjálenskur ökuþór sem keppir í Formúlu 1 fyrir Racing Bulls.

Staðreyndir strax Fæddur, Formúlu 1 ferill ...

Lawson var í Red Bull akademíunni frá 2019 ásamt því að vera varaökumaður hjá Red Bull og AlphaTauri (seinna þekkt sem RB). Fyrsta keppni Lawson var í Hollandi 2023, hann kom þá í stað Daniel Ricciardo í 5 keppnir eftir að Ricciardo slasaðist. Lawson kláraði seinustu 6 keppnir 2024 tímabilsins hjá RB eftir að Ricciardo var sagt upp. Í lok 2024 tímabilsins var staðfest að Lawson yrði liðsfélagi Max Verstappen hjá Red Bull eftir að Sergio Pérez var sagt upp. Lawson er samningsbundinn Red Bull út 2025 tímabilið.[1] Eftir fyrstu tvær keppnir 2025 tímabilsins var Lawson færður yfir til Racing Bulls og Yuki Tsunoda tók þá sæti hans hjá Red Bull.[2]

Remove ads

Tilvísanir

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads