Isack Hadjar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Isack Alexandre Hadjar (f. 28. september, 2004) er franskur og alsírskur ökuþór sem keppir undir frönskum fána fyrir Racing Bulls í Formúlu 1.[1]
Hadjar var í Red Bull akademíunni frá 2022 til 2025. Hann tók sæti Liam Lawson hjá Racing Bulls fyrir 2025 tímabilið eftir að Lawson fór til Red Bull. Fyrsta keppnin hans var í Ástralíu 2025 þar sem hann klessti bílinn á upphitunarhringnum.[2] Hadjar er samningsbundinn Racing Bulls út 2025 tímabilið.[3]
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads