Isack Hadjar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Isack Hadjar
Remove ads

Isack Alexandre Hadjar (f. 28. september, 2004) er franskur og alsírskur ökuþór sem keppir undir frönskum fána fyrir Racing Bulls í Formúlu 1.[1]

Staðreyndir strax Fæddur, Formúlu 1 ferill ...

Hadjar var í Red Bull akademíunni frá 2022 til 2025. Hann tók sæti Liam Lawson hjá Racing Bulls fyrir 2025 tímabilið eftir að Lawson fór til Red Bull. Fyrsta keppnin hans var í Ástralíu 2025 þar sem hann klessti bílinn á upphitunarhringnum.[2] Hadjar er samningsbundinn Racing Bulls út 2025 tímabilið.[3]

Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads