RedOne
marokkósk-sænskur tónlistarmaður og upptökustjóri From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Nadir Khayat (arabíska: نادر خياط; f. 9. apríl 1972), betur þekktur sem RedOne, er marokkósk-sænskur upptökustjóri, lagahöfundur og söngvari.[1] Hann hefur unnið með þekktum listamönnum eins og Lady Gaga, Jennifer Lopez, Enrique Iglesias, One Direction og Usher. RedOne hefur unnið þrjú Grammy-verðlaun og var valinn framleiðandi ársins á Grammis-verðlaunahátíðinni í Svíþjóð árið 2011. Hann stofnaði sitt eigið útgáfufyrirtæki árið 2010.[2]
Remove ads
Útgefið efni
Smáskífur
- „Don't You Need Somebody“ (2016)
- „Boom Boom“ (2017)
- „One World“ (2018)
- „We Love Africa“ (2019)
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads