Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2023
67. Eurovision-keppnin From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2023 var haldin á Englandi árið 2023 eftir að úkraínska hljómsveitin Kalush Orchestra vann keppnina með lagið „Stefania“ í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022. Vegna innrásar Rússa í Úkraínu tóku Englendingar sem lentu í 2. sæti 2022 að sér að halda keppnina. Hún var haldin í Liverpool Arena, nálægt Albert Dock í Liverpool.

Söngkonan Diljá var valin til að taka þátt fyrir hönd Íslands með lagið „Power“. Hún endaði í 11. sæti í undanriðlinum með 44 stig.[1]
Sigurvegarinn var Svíþjóð með lagið „Tattoo“ eftir Loreen. Lagið var samið af Loreen ásamt Jimmy „Joker“ Thörnfeldt, Jimmy Jansson, Moa Carlebecker, Peter Boström og Thomas G:son. Sigurinn var sá sjöundi fyrir Svíþjóð sem gerir það, ásamt Írlandi, að sigursælasta landi keppninnar.
Remove ads
Þátttakendur
Undanúrslit 1
Fyrri undankeppnin fór fram 9. maí 2023 klukkan 19:00 (GMT) þar sem fimmtán lönd tóku þátt. Frakkland, Ítalía, og Þýskaland kusu einnig um hvaða lönd færu áfram í úrslit.
Komst áfram
Undanúrslit 2
Seinni undankeppnin fór fram 11. maí 2023 klukkan 19:00 (GMT) þar sem sextán lönd tóku þátt. Bretland, Spánn, og Úkraína kusu einnig um hvaða lönd færu áfram í úrslit.
Komst áfram
Úrslit
Úrslitin fóru fram 13. maí 2023 klukkan 19:00 (GMT) þar sem tuttugu og sex lönd tóku þátt.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads