Smáþjóðaleikarnir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Smáþjóðaleikarnir
Remove ads

Smáþjóðaleikarnir eru alþjóðlegt íþróttamót þar sem þátttökulönd eru minnstu ríki Evrópu. Ólympíunefndir ríkjanna skipuleggja leikana. Leikarnir eru haldnir á tveggja ára fresti. Þeir fyrstu voru settir í San Marínó 1985.

Thumb
Verðlaunapeningar með merki leikanna.

Þátttökulönd

Þátttaka miðast við ríki með minna en milljón íbúa. Núverandi þátttökulönd eru Andorra, Ísland, Kýpur, Liechtenstein, Lúxemborg, Malta, Mónakó, San Marínó og Svartfjallaland.

Gestgjafar

Remove ads

Keppnisgreinar

Á leikunum 2019 var keppt í karla- og kvennaflokki í níu greinum:

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads