Sumarólympíuleikarnir 1996

From Wikipedia, the free encyclopedia

Sumarólympíuleikarnir 1996
Remove ads

Sumarólympíuleikarnir 1996 voru haldnir í Atlanta í Bandaríkjunum frá 19. júlí til 4. ágúst, 1996. 10.320 íþróttamenn frá 197 löndum tóku þátt. Þar af voru 6.797 karlar og 3.523 konur.

Staðreyndir strax
Remove ads

Keppnisgreinar

Keppt var í 271 grein. Fjöldi keppna í einstökum íþróttaflokkum er gefinn upp í sviga.

Remove ads

Þáttaka

Þátttaka Íslendinga á leikunum

Íslendingar sendu níu íþróttamenn til Atlanta, fjórar konur og fimm karla.

Þrír kepptu í sundi, einn í júdó og einn í badminton. Í fyrsta sinn áttu Íslendingar fulltrúa í fimleikakeppninni, Rúnar Alexandersson.

Keppendur Íslands í frjálsum íþróttum voru fjórir. Guðrún Arnardóttir komst í undanúrslit í 400 metra grindahlaupi, sem þótti mjög góður árangur. Mestar vonir voru þó bundnar við tugþrautarkappann Jón Arnar Magnússon. Hann náði sér ekki fyllilega á strik og hafnaði í tólfta sæti.

Verðlaunahafar eftir löndum

Nánari upplýsingar Nr., Land ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads