Sviptifall

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Sviptifall (ablativus) er málfræðilegt fall. Grunnmerking þess er að tákna hreyfinguna frá einhverju.

Nánari upplýsingar Föll í málfræði ...

Sviptifall er meðal annars til í latínu og sanskrít en flest indóevrópsk mál hafa glatað sviptifallinu.

 Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads