Yitzhak Shamir
7. forsætisráðherra Ísraels From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Yitzhak Shamir (22. október 1915 – 30. júní 2012) var ísraelskur stjórnmálamaður sem var sjöundi forsætisráðherra Ísraels. Hann var forsætisráðherra í tvö skipti, árin 1983–84 og 1986–1992.[1] Fyrir stofnun Ísraelsríkis var Shamir leiðtogi síonísku skæruliðasamtakanna Lehi. Eftir að Ísrael var stofnað vann Shamir hjá leyniþjónustunni Mossad frá 1955 til 1965. Hann varð síðar meðlimur á ísraelska þinginu, forseti þingsins og utanríkisráðherra.
Remove ads
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads