Shimon Peres
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Shimon Peres (fæddur 2. ágúst 1923 sem Szymon Perski, dáinn 28. september 2016) var pólsk-ættaður ísraelskur stjórnmálamaður. Hann var einn af stofnendum ríkisins og gegndi mörgum af helstu embættum Ísraels og var: Forseti, forsætisráðherra, utanríkisráðherra og varnarmálaráðherra. Auk þess var hann um tíma fjármálaráðherra og samgönguráðherra.
Árið 1994 hlaut hann friðarverðlaun Nóbels ásamt Yitzhak Rabin og Yasser Arafat fyrir friðarviðræður milli Ísraels og Palestínu. Árið 2016 fékk Peres hjartaáfall og var lagður inn á gjörgæslu.[1] Hann lést í kjölfar þess.
Peres var fulltrúi fimm flokka á Knesset-þinginu: Mapai, Rafi, the Alignment, Labor og Kadima.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads