Evrópukeppnin í knattspyrnu 2008

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Evrópukeppnin í knattspyrnu 2008, oft nefnd EM 2008, var 13. keppni evrópskra landsliða í knattspyrnu haldin á vegum Knattspyrnusambands Evrópu 7.-29. júní 2008 í Austurríki og Sviss. Sextán lönd taka þátt. Þátttökurétt fengu þau lönd sem metin voru sterkust út frá gengi þeirra í Evrópukeppninni 2004 og Heimsmeistarakeppninni 2006, nema gestgjafarnir, Austurríki og Sviss, sem fengu sjálfkrafa rétt til þátttöku.

Staðreyndir strax Fußball-Europameisterschaft 2008, Upplýsingar móts ...

Spánn var sigurvegari keppninnar eftir 1-0 sigur gegn Þýskalandi í úrslitaleiknum 29. júní.

Remove ads

Úrslit

Riðlakeppni

A-riðill

Nánari upplýsingar Lið, L ...
7. júní 2008
Sviss 0:1 Tékkland St. Jakob-Park, Basel
Áhorfendur: 39.730
Dómari: Roberto Rosetti, Ítalíu
Svěrkoš 71
7. júní 2008
Portúgal 2:0 Tyrkland Stade de Genève, Genf
Áhorfendur: 29.106
Dómari: Herbert Fandel, Þýskalandi
Pepe 61, Meireles 90+3
11. júní 2008
Tékkland 1:2 Portúgal Stade de Genève, Genf
Áhorfendur: 29.016
Dómari: Kyros Vassaras, Grikklandi
Sionko 17 Deco 8, Ronaldo 63, Quaresma 90+1
11. júní 2008
Sviss 1:2 Tyrkland St. Jakob-Park, Basel
Áhorfendur: 39.730
Dómari: Ľuboš Micheľ, Slóvakíu
Yakin 32 Semih 57, Turan 90+2
15. júní 2008
Sviss 2:0 Portúgal St. Jakob-Park, Basel
Áhorfendur: 39.730
Dómari: Konrad Plautz, Austurríki
Yakin 71, 83 (vítasp.)
15. júní 2008
Tyrkland 3:2 Tékkland Stade de Genève, Genf
Áhorfendur: 29.016
Dómari: Peter Fröjdfeldt, Svíþjóð
Turan 75, Nihat 87, 89 Koller 34, Plašil 62

B-riðill

Nánari upplýsingar Lið, L ...
8. júní 2008
Austurríki 0:1 Króatía Ernst-Happel-Stadion, Vínarborg
Áhorfendur: 51.428
Dómari: Pieter Vink, Hollandi
Modrić 4 (vítasp.)
8. júní 2008
Þýskaland 2:0 Pólland Wörthersee Stadion, Klagenfurt
Áhorfendur: 30.461
Dómari: Tom Henning Øvrebø, Noregi
Podolski 20, 72
12. júní 2008
Króatía 2:1 Þýskaland Wörthersee Stadion, Klagenfurt
Áhorfendur: 30.461
Dómari: Frank De Bleeckere, Belgíu
Srna 24, Olić 62 Podolski 79
12. júní 2008
Austurríki 1:1 Pólland Ernst-Happel leikvangurinn, Vínarborg
Áhorfendur: 51.428
Dómari: Howard Webb, Englandi
Vastić 290+3 (vítasp.) Guerreiro 30
16. júní 2008
Pólland 0:1 Króatía Wörthersee Stadion, Klagenfurt
Áhorfendur: 30.461
Dómari: Kyros Vassaras, Grikklandi
Klasnić 53
16. júní 2008
Austurríki 0:1 Þýskaland Ernst-Happel leikvangurinn, Vínarborg
Áhorfendur: 51.428
Dómari: Manuel Mejuto González, Spáni
Ballack 49

C-riðill

Nánari upplýsingar Lið, L ...
9. júní 2008
Rúmenía 0:0 Frakkland Letzigrund, Zürich
Áhorfendur: 30.585
Dómari: Manuel Mejuto González, Spáni
9. júní 2008
Holland 3:0 Ítalía Stade de Suisse, Bern
Áhorfendur: 30.777
Dómari: Peter Fröjdfeldt, Svíþjóð
Van Nistelrooy 26, Sneijder 31, Van Bronckhorst 79
13. júní 2008
Ítalía 1:1 Rúmenía Letzigrund, Zürich
Áhorfendur: 30.585
Dómari: Tom Henning Øvrebø, Noregi
Panucci 56 Mutu 55
13. júní 2008
Holland 4:1 Frakkland Stade de Suisse, Bern
Áhorfendur: 30.777
Dómari: Herbert Fandel, Þýskalandi
Kuyt 9, Van Persie 59, Robben 72, Sneijder 90+2 Henry 71
17. júní 2008
Holland 2:0 Rúmenía Stade de Suisse, Bern
Áhorfendur: 30.777
Dómari: Massimo Busacca, Sviss
Huntelaar 54, Van Persie 87
17. júní 2008
Frakkland 0:2 Ítalía Letzigrund, Zürich
Áhorfendur: 30.585
Dómari: Ľuboš Micheľ, Slóvakíu
Pirlo 25 (vítasp.), De Rossi 71

D-riðill

Nánari upplýsingar Lið, L ...
10. júní 2008
Spánn 4:1 Rússland Tivoli-Neu, Innsbruck
Áhorfendur: 30.772
Dómari: Konrad Plautz, Austurríki
Villa 20, 44, 75, Fàbregas 90+1 Pavlyuchenko 86
10. júní 2008
Grikkland 0:2 Svíþjóð Wals-Siezenheim leikvangurinn, Salzburg
Áhorfendur: 31.063
Dómari: Massimo Busacca , Sviss
Ibrahimović 67, Hansson 72
14. júní 2008
Svíþjóð 1:2 Spánn Tivoli-Neu, Innsbruck
Áhorfendur: 30.772
Dómari: Pieter Vink, Hollandi
Ibrahimović 34 Torres 15, Villa 90+2
14. júní 2008
Grikkland 0:1 Rússland Wals-Siezenheim leikvangurinn, Salzburg
Áhorfendur: 31.063
Dómari: Roberto Rosetti, Ítalíu
Zyryanov 33
18. júní 2008
Grikkland 1:2 Spánn Wals-Siezenheim leikvangurinn, Salzburg
Áhorfendur: 30.883
Dómari: Howard Webb, Englandi
Charisteas 42 De la Red 61, Güiza 88
18. júní 2008
Rússland 2:0 Svíþjóð Tivoli-Neu, Innsbruck
Áhorfendur: 30.772
Dómari: Frank De Bleeckere, Belgíu
Pavlyuchenko 24, Arshavin 50

Útsláttarkeppnin

 
FjórðungsúrslitUndanúrslitÚrslit
 
          
 
19. júní - Basel
 
 
Fáni Portúgals Portúgal2
 
25. júní - Basel
 
Fáni Þýskalands Þýskaland3
 
Fáni Þýskalands Þýskaland3
 
20. júní - Vín
 
Fáni Tyrklands Tyrkland2
 
Fáni Króatíu Króatía1 (1)
 
29. júní - Vín
 
Fáni Tyrklands Tyrkland (v.)1 (3)
 
Fáni Þýskalands Þýskaland0
 
21. júní - Basel
 
Fáni Spánar Spánn1
 
Fáni Hollands Holland1
 
26. júní - Vín
 
Fáni Rússlands Rússland (frl.)3
 
Fáni Rússlands Rússland0
 
22. júní - Vín
 
Fáni Spánar Spánn3
 
Fáni Spánar Spánn (v.)0 (4)
 
 
Fáni Ítalíu Ítalía0 (2)
 

Fjórðungsúrslit

19. júní 2008
Portúgal 2:3 Þýskaland St. Jakob-Park, Basel
Áhorfendur: 39.374
Dómari: Peter Fröjdfeldt, Svíþjóð
Nuno Gomes 40, Postiga 87 Schweinsteiger 22, Klose 26, Ballack 61
20. júní 2008
Króatía 1:1 (2:4 e.vítake.) Tyrkland Ernst-Happel-Stadion, Vínarborg
Áhorfendur: 51.428
Dómari: Roberto Rosetti, Ítalíu
Klasnić 119 Semih 120+2
21. júní 2008
Holland 1:3 (e.framl.) Rússland St. Jakob-Park, Basel
Áhorfendur: 38.374
Dómari: Ľuboš Micheľ, Slóvakíu
Van Nistelrooy 86 Pavlyuchenko 56, Torbinski 112, Arshavin 116
22. júní 2008
Ítalía 0-0 (2:4 e. vítake.) Spánn Ernst-Happel-leikvangurinn, Vínarborg
Áhorfendur: 51.178
Dómari: Herbert Fandel, Þýskalandi

Undanúrslit

25. júní 2008
Þýskaland 3:2 Tyrkland St. Jakob-Park, Basel
Áhorfendur: 39.374
Dómari: Massimo Busacca, Sviss
Schweinsteiger 26, Klose 79, Lahm 90 Boral 22, Semih 86
26. júní 2008
Rússland 0-3 Spánn Ernst-Happel-leikvangurinn, Vínarborg
Áhorfendur: 51.428
Dómari: Frank De Bleeckere, Belgíu
Xavi 50, Güiza 73, Silva 82

Úrslitaleikur

29. júní 2008
Þýskaland 0-1 Spánn Ernst-Happel-leikvangurinn, Vínarborg
Áhorfendur: 51.428
Dómari: Roberto Rosetti, Ítalíu
Torres 33
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads