1663

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1663 (MDCLXIII í rómverskum tölum) var 63. ár 17. aldar sem hófst á sunnudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en miðvikudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Remove ads

Ísland

Fædd

Dáin

Opinberar aftökur

  • 24. ágúst - Ólöf Magnúsdóttir var dæmd til dauða fyrir dulsmál, þann 22. ágúst á Hofi á Höfðaströnd í Skagafjarðarsýslu, og drekkt í Hofsá tveimur dögum síðar.[1]
Remove ads

Erlendis

Thumb
Bláturn á koparstungu frá 1611.

Ódagsettir atburðir

Fædd

  • 7. mars - Tomaso Antonio Vitali, ítalskt tónskáld (d. 1745).

Dáin

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads