17. desember

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

17. desember er 351. dagur ársins (352. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 14 dagar eru eftir af árinu.

NóvDesemberJan
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2002 - Íslenska flugfélagið Iceland Express fékk ferðaskrifstofuleyfi.
  • 2006 - Fjallað var um hneyksli í tengslum við meðferðarheimilið Byrgið í fréttaskýringaþættinum Kompás á Stöð 2.
  • 2010 - Mohamed Bouazizi, götusali frá Túnis, kveikti í sér til að mótmæla harðræði lögreglu. Þetta atvik varð til þess að Arabíska vorið hófst.
  • 2011 - Fellibylur gekk yfir Filippseyjar.
  • 2011 - Kim Jong-un tók við völdum í Norður-Kóreu.
  • 2013 - Spænski hægriflokkurinn Vox var stofnaður.
  • 2014 - Barack Obama forseti Bandaríkjanna og Raúl Castro forseti Kúbu tilkynntu að ríkin hygðust taka upp stjórnmálasamband á ný eftir 52 ára fjandskap.
  • 2018 - Louisa Vesterager og Maren Ueland voru myrtar af íslömskum öfgamönnum í Marokkó.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Hátíðis- og tyllidagar

  • Samkvæmt kvæði Jóhannesar úr Kötlum, „Jólin koma“ kemur jólasveinninn Askasleikir til byggða þennan dag.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads