1737

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1737 (MDCCXXXVII í rómverskum tölum)

Ár

1734 1735 173617371738 1739 1740

Áratugir

1721–17301731–17401741–1750

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Á Íslandi

Fædd

Dáin


Erlendis

  • 5. janúar - Spánn og hið heilaga rómverska keisaradæmi skrifuðu undir samninga um að keisaradæmið hlyti Toskana og hertogadæmin Parma og Pieacena. Konungsríkið Napólí og Konungsríkið Sikiley færu undir spænsku krúnuna.
  • 9. janúar - Austurríki gekk í bandalag við Rússland móti Ottóman-Tyrkjum.
  • 27. febrúar - Franskir vísindamenn rannsökuðu fyrst tengsl trjáhringja og veðurs.
  • 16. mars - Spánn og Portúgal skrifuðu undir vopnahlé yfir svæðið sem nú er Úrúgvæ. 5 mánuði tók að koma því til stríðandi fylkinga.
  • 11. október - Fyrsta leiksýningin fór fram í Svíþjóð.
  • 4. nóvember - Elsta óperuhús heims, Teatro di San Carlo, opnaði í Napólí.

Fædd

Dáin

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads