5. ágúst

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

5. ágúst er 217. dagur ársins (218. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 148 dagar eru eftir af árinu.

JúlÁgústSep
SuÞrMiFiLa
12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2010 - Hrun í San José-námunni í Atacma-eyðimörkinni í norðanverðu Chile varð til þess að 33 námaverkamenn lokuðust inni.
  • 2011 - NASA tilkynnti að teknar hefðu verið myndir sem bentu til þess að vatn sé til í fljótandi formi á plánetunni Mars.
  • 2011 - Fyrsta sólarorkuknúna geimfarinu var skotið á loft frá Canaveral-höfða í átt til Júpíters.
  • 2011 - Yfir 300 mómælendur voru skotnir til bana af Sýrlandsher í Hama.
  • 2011 - Yingluck Shinawatra varð fyrst kvenna forsætisráðherra Taílands.
  • 2015 - Brak úr Malaysian Airlines flugi 370 fannst við eyjuna Réunion.
  • 2016 - Ólympíuleikar voru haldnir í Rio de Janeiro, Brasilíu.
  • 2016 - Marta Lovísa Noregsprinsessa og Ari Behn tilkynntu að þau hygðust skilja.
  • 2017 - Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti einróma viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads