Alnus subcordata

From Wikipedia, the free encyclopedia

Alnus subcordata
Remove ads

Alnus subcordata er elritegund, ættuð frá tempruðum svæðum í Íran og Kákasus.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Þetta er lauffellandi tré að 15-25 m hátt, náskylt A. cordata, með álíka gljáandi græn hjartalaga blöð, 5-15 cm löng.[1]

Remove ads

Nytjar

Viðurinn er t.d. nýttur í pappírsframleiðslu. Viðurinn er auðleitur, æðóttur, þéttur og vatnsþolinn. Hentugur í handverk.

Tilvísanir

Viðbótarlesning

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads