Chevy Chase
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Cornelius Crane Chase, betur þekktur sem Chevy Chase (f. 8. október 1943) er Bandarískur leikari og grínisti. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Clark Griswold í Vacation myndunum fimm sem að komu út á árunum 1983 til 2015. Auk þess er hann þekktur fyrir hlutverk sinn í kvikmyndunum Caddyshack (1980), Three Amigos (1986), Fletch (1985), Fletch Lives (1989), Spies Like Us (1985) og í þáttunum Saturday Night Live (1975-1976) ogCommunity (2009-2014). Chevy var einnig einn af upprunalegu höfundum Saturday Night Live. Chevy er oft talinn vera einn besti og farsælasti grínisti í sögu Bandaríkjanna.[1]

Remove ads
Tilvitnanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads