Derrick Rose
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Derrick Martell Rose (fæddur 4. október 1988) er bandarískur fyrrum körfuknattleiksmaður sem lék lengst af sem leikstjórnandi. Hann var valinn nýliði ársins í NBA-deildinni árið 2009 og besti leikmaður deildarinnar (MVP) árið 2011. Alvarleg hnémeiðsli í úrslitakeppninni árið 2012 settu feril hans úr skorðum en hann lék þó til ársins 2024 við góðan orðstý þrátt fyrir að ná ekki sömu hæðum aftur.[1]
Rose lék með Bandaríkska landsliðinu á Heimsmeistarakeppninni í körfubolta árin 2010 og 2014 og vann gull í bæði skiptin.[1]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads