Múlan

From Wikipedia, the free encyclopedia

Múlan
Remove ads

Múlan (enska: Mulan) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1998. Árið 2005 var gerð framhaldsmynd, Múlan 2, sem var aðeins dreift á mynddiski.[1]

Nánari upplýsingar Ensk talsetning, Íslensk talsetning ...
Staðreyndir strax Leikstjóri, Handritshöfundur ...
Remove ads

Lög í myndinni

Nánari upplýsingar Upprunalegt titill, Íslenskur titill ...

Sagnfræðilegar rangfærslur

Í myndinni Múlan hafa Húnar gert innrás í Kína en í raunveruleikanum gerðu Húnar aldrei innrás í Kína. Sannsögulega voru það Mongólar sem gerðu innrásir í Kína.

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads