National Hockey League

Norður-Amerísk atvinnudeild í íshokkí From Wikipedia, the free encyclopedia

National Hockey League
Remove ads

National Hockey League (skammstafað NHL) er atvinnudeild í íshokkí sem samanstendur af 31 félögum: 24 bandarískum og 7 kanadískum. Deildin hefur höfuðstöðvar í New York-borg og hún er víða talin besta íshokkí deild heims[1] og ein stærsta atvinnumanna deild Bandaríkjanna og Kanada. Sigurvegari deildarinnar fær þáttökurétt í Stanley-bikarnum, elsta atvinnu íþróttabikar Norður-Ameríku.[2]

Staðreyndir strax Stofnuð, Fjöldi liða ...
Thumb
NHLs logo.

Deildin var stofnuð 26. nóvember 1917 í Montreal, Quebec, Kanada eftir að móðurfélag þess, National Hockey Association (NHA) hætti störfum en félagið hafði verið stofnað 1909.[3] Deildin byrjaði með fjórum liðum (öllum búsettum í Kanada) og eftir nokkrar stækkanir og yfirfærslur samanstendur hún nú af 30 félögum. Þjóðin sem er átt við í nafni deildarinnar var Kanada, þótt að deildin hefur verið á milli liða í tveim löndum síðan 1924, en þá byrjaði fyrsta lið Bandaríkjanna, Boston Bruins að leika í deildinni.

Remove ads

Deildir

Austurdeild

Nánari upplýsingar Deild, Félag ...

Vesturdeild

Nánari upplýsingar Deild, Félag ...
Thumb
Stanley Bikarinn
Remove ads

Meistarar í gegnum árin


Remove ads

Tilvísanir

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads