Besta deild karla

Efsta deild karla í knattspyrnu á Íslandi From Wikipedia, the free encyclopedia

Besta deild karla
Remove ads

Besta deild karla er efsta deild karla í knattspyrnu á Íslandi. Deildin er rekin af Íslenska knattspyrnusambandinu og var stofnuð árið 1912. Deildin var í fyrstu spiluð undir nafninu "1. deild karla" og ekki nefnd úrvalsdeild fyrr en 1997. Deildin er mynduð af 12 félögum sem leika hver gegn öðrum í tvöfaldri umferð á heima- og útivöllum. Fjöldi stiga við lok hvers tímabils ákvarðar hvaða félagslið er Íslandsmeistari og hvaða tvö félög falla niður og eiga deildaskipti við þau tvö stigahæstu í 1.deild karla. Stigahæsta félag deildarinnar öðlast þátttökurétt í annarri umferð Meistaradeildar Evrópu. Það í öðru sæti öðlast þátttökurétt í Sambandsdeild Evrópu. Þriðja sæti deildarinnar getur einnig gefið þátttökurétt í evrópukeppni fari svo að efra félag hafi þegar öðlast þann rétt með sigri í Bikarkeppninni. Árið 2022 var nafni deildarinnar breytt í Besta deild karla, deildinni er skipt í tvo helminga, 6 lið í efri helmingi og 6 í neðri. Lið í neðri helmingi geta fallið niður í 1. deild.

Staðreyndir strax Stofnuð, Ríki ...
Remove ads

Núverandi lið

Nánari upplýsingar Lið, Fyrsta tímabil ...
Remove ads

Saga

Meistarasaga

BreiðablikKnattspyrnufélagið VíkingurKnattspyrnufélagið ValurKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélagið ValurFimleikafélag HafnarfjarðarStjarnanKnattspyrnufélag ReykjavíkurFimleikafélag HafnarfjarðarKnattspyrnufélag ReykjavíkurBreiðablikFimleikafélag HafnarfjarðarKnattspyrnufélagið ValurFimleikafélag HafnarfjarðarKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélag ÍAKnattspyrnufélag ReykjavíkurÍþróttabandalag VestmannaeyjaKnattspyrnufélag ÍAKnattspyrnufélagið VíkingurKnattspyrnufélagið FramKnattspyrnufélag AkureyrarKnattspyrnufélagið FramKnattspyrnufélagið ValurKnattspyrnufélagið FramKnattspyrnufélagið ValurKnattspyrnufélag ÍAKnattspyrnufélagið VíkingurKnattspyrnufélagið ValurÍþróttabandalag VestmannaeyjaKnattspyrnufélagið ValurKnattspyrnufélag ÍAKnattspyrnufélagið ValurKnattspyrnufélag ÍAKeflavík ÍFKnattspyrnufélagið FramKeflavík ÍFKnattspyrnufélag ÍAKeflavík ÍFKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélagið ValurKnattspyrnufélag ReykjavíkurKeflavík ÍFKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélagið FramKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélag ÍAKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélag ÍAKnattspyrnufélagið ValurKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélag ÍAKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélag ÍAKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélagið FramKnattspyrnufélagið ValurKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélagið ValurKnattspyrnufélagið FramKnattspyrnufélagið ValurKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélagið ValurKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélagið ValurKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélagið FramKnattspyrnufélagið VíkingurKnattspyrnufélagið FramKnattspyrnufélagið VíkingurKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélagið FramKnattspyrnufélag Reykjavíkur
Tímabil Lið Mætast Meistari Stig 2. sæti Stig
19123Einu sinniKR (1)3Fram3
19131Einu sinniFram (1)---
19141Einu sinniFram (2)---
19153Einu sinniFram (3)4KR2
19163Einu sinniFram (4)3KR2
19173Einu sinniFram (5)4KR2
19184Einu sinniFram (6)6Víkingur4
19194Einu sinniKR (2)5Fram4
1920 3Einu sinniVíkingur (1)4KR2
19213Einu sinniFram (7)4Víkingur2
1922 3Einu sinniFram (8)4Víkingur1
19234Einu sinniFram (9)6KR4
1924 4Einu sinniVíkingur (2)6Fram4
1925 4Einu sinniFram(10)5Víkingur4
1926 5Einu sinniKR (3)7Fram7
1927 4Einu sinniKR (4)6Valur 4
1928 3Einu sinniKR (5)4Valur 2
1929 6Einu sinniKR (6)8Valur 5
19305Einu sinniValur (1)8KR6
19314Einu sinniKR (7)6Valur 4
19325Einu sinniKR (8)7Valur 5
19334Einu sinniValur (2)6KR4
19345Einu sinniKR (9)7Valur 6
19354Einu sinniValur (3)5KR4
19364Einu sinniValur (4)5KR4
19373Einu sinniValur (5)4KR2
19384Einu sinniValur (6)5Víkingur3
19394Einu sinniFram (11)4KR3
19404Einu sinniValur (7)5Víkingur4
19415Einu sinniKR (10)7Valur 6
19425Einu sinniValur (8)6Fram6
19435Einu sinniValur (9)8KR4
19444Einu sinniValur (10)5KR4
19454Einu sinniValur (11)6KR4
19466Einu sinniFram (12)9KR7
19475Einu sinniFram (13)7Valur 6
19484Einu sinniKR (11)5Víkingur4
19495Einu sinniKR (12)5Fram5
19505Einu sinniKR (13)6Fram5
19515Einu sinniÍA (1)6Valur 4
19525Einu sinniKR (14)7ÍA 6
19536Einu sinniÍA (2)4Valur 4
19546Einu sinniÍA (3)9KR8
19556Einu sinniKR (15)9ÍA 8
19566Einu sinniValur (12)9KR8
19576Einu sinniÍA (4)10Fram7
19586Einu sinniÍA (5)9KR8
19596TvisvarKR (16)20ÍA 11
19606TvisvarÍA (6)15KR13
19616TvisvarKR (17)17ÍA 15
19626TvisvarFram (14)13Valur 13
19636TvisvarKR (18)15ÍA 13
19646TvisvarKeflavík (1)15ÍA 12
19656TvisvarKR (19)13ÍA 13
19666TvisvarValur (13)14Keflavík14
19676TvisvarValur (14)14Fram14
19686TvisvarKR (20)15Fram12
19697TvisvarKeflavík (2)15ÍA 14
19708TvisvarÍA (7)20Fram16
19718TvisvarKeflavík (3)20ÍBV20
19728TvisvarFram (15)22ÍBV18
19738TvisvarKeflavík (4)26Valur 21
19748TvisvarÍA (8)23Keflavík19
19759TvisvarÍA (9)19Fram17
19769TvisvarValur (15)25Fram24
197710TvisvarÍA (10)28Valur 27
197810TvisvarValur (16)35ÍA 29
197910TvisvarÍBV (1)24ÍA 23
198010TvisvarValur (17)28Fram25
198110TvisvarVíkingur (3)25Fram23
198210TvisvarVíkingur (4)23ÍBV22
198310TvisvarÍA (11)24KR20
198410TvisvarÍA (12)38Valur 28
198510TvisvarValur (18)38ÍA 36
198610TvisvarFram (16)38Valur 38
198710TvisvarValur (19)37Fram32
198810TvisvarFram (17)49Valur 41
198910TvisvarKA (1)34FH32
199010TvisvarFram (18)38KR38
199110TvisvarVíkingur (5)37Fram37
199210TvisvarÍA (13)40KR37
199310TvisvarÍA (14)49FH40
199410TvisvarÍA (15)39FH36
199510TvisvarÍA (16)49KR35
199610TvisvarÍA (17)40KR37
199710TvisvarÍBV (2)40ÍA 35
199810TvisvarÍBV (3)38KR33
199910TvisvarKR (21)45ÍBV38
200010TvisvarKR (22)37 Fylkir35
200110TvisvarÍA (18)36ÍBV36
200210TvisvarKR (23)36 Fylkir34
200310TvisvarKR (24)33FH30
200410TvisvarFH (1)37ÍBV31
200510TvisvarFH (2)48Valur 32
200610TvisvarFH (3)36KR30
200710TvisvarValur (20)38FH37
200812TvisvarFH (4)47Keflavík46
200912TvisvarFH (5)51KR48
201012TvisvarBreiðablik (1)44FH44
201112TvisvarKR (25)47FH44
201212TvisvarFH (6)49Breiðablik 36
201312TvisvarKR (26)52FH47
201412TvisvarStjarnan (1)52FH51
201512TvisvarFH (7)48Breiðablik 46
201612TvisvarFH (8)43Stjarnan39
201712TvisvarValur (21)50Stjarnan38
201812TvisvarValur (22)46Breiðablik 44
201912TvisvarKR (27)52Breiðablik 38
202012TvisvarValur (23)44FH36
202112TvisvarVíkingur (6)48Breiðablik 47
202212TvisvarBreiðablik (2)63Víkingur53
202312TvisvarVíkingur (7)66Valur 55
202412TvisvarBreiðablik (3)62Víkingur59

Stjörnukerfið

Sex lið í deildinni, KR, Valur, Fram, ÍA, Víkingur og FH, bera stjörnur á búningi sínum, fyrir ofan félagsmerkið, en sérhver stjarna táknar fimm meistaratitla.

Stjörnufjöldi félaga:

Remove ads

Styrktaraðilar

Nafn úrvalsdeildarinnar

Tímabil

Ár

Styrktaraðili

751912-1986-
21987-88Samvinnuferðar-Landsýn mótið
31989-91Hörpudeildin
11992Samskipadeild
11993Getraunadeild
11994Trópídeild
31995-1997Sjóvá-Almennra deild
31998-2000Landssímadeild
22001-2002Símadeild
62003-2008Landsbankadeild
92009-2018Pepsideild
3 2019-2021 Pepsi Max deild
-2022-Besta deildin


Verðlaunafé

Nánari upplýsingar Sæti, Verðlaunafé ...

[3]

Tölfræði

Sigursælustu félögin

Nánari upplýsingar Lið, Titlar ...

Sjá lista yfir titla í íslenskum íþróttum

Tími milli titla

Alls hefur 7 liðum í sögu Íslandsmótsins tekist að verja titil sinn, samtals 36 sinnum. Lengst hafa liðið 56 leiktímabil milli titla hjá félagi, en það vafasama met eiga Víkingar, sem unnu titilinn 1924 og ekki aftur fyrr en 1981.

Einungis 5 liðum hefur tekist að vinna Íslandsmótið oftar en tvisvar í röð. Framarar eiga þar metið, en þeir unnu Íslandsbikarinn 6 ár í röð frá 1913 til 1918. Valur (1933 - 1945) og Fram (1913 - 1925) hafa svo bæði afrekað það að vinna Íslandsbikarinn 10 sinnum á 13 árum.


Nánari upplýsingar Félag, Titilár ...


Nánari upplýsingar Félag, Titillaus ár ...

Þátttaka liða

Eftirfarandi tafla sýnir þáttöku liða sem hlutfall af 111 tímabilum. KR-ingar hafa spilað flest tímabil í efstu deild, eða 108 af 111. Þeir tóku ekki þátt 1913, 1914 og 1978. Valsarar höfðu fram til ársins 1999, leikið öll sín tímabil í efstu deild. Liðin sem eru feitletruð eru í Bestu deildinni núna. Í töflunni er tímabilið 2022 tekið með.


Nánari upplýsingar Félag, /111 ...

* ÍR spilaði eitt tímabil árið 1998. Árið 1944 spiluðu þeir einungis 1 leik gegn Fram og drógu sig úr keppni, þ.a.l. spiluðu þeir ekki heilt tímabil það árið.

**ÍBA var leyst upp í frumeindir sýnar Þór og KA árið 1974.

Gengi frá 1978

Nánari upplýsingar Tímabil, '78 ...

Stjörnumerkt lið vann Bikarkeppni KSÍ það árið

Titlar eftir bæjarfélagi

Titlarnir hafa skipts svona á milli bæja á Íslandi. Meistaratitillinn var í Reykjavík fyrstu 39 ár Íslandsmótsins, en þá fór hann á Akranes. 86 af 100 titlum hafa farið til Reykjavíkur og Akraness og hafa 74 af 100 endað innan höfuðborgarsvæðisins.

Nánari upplýsingar Borg/bær, Íbúafjöldi ...
Remove ads

Bestu, efnilegustu og markahæstu leikmenn

Leikmaður ársins

Nánari upplýsingar Tímabil, Leikmaður ...

Markahæstu leikmenn

Nánari upplýsingar Tímabil, Leikmaður ...

Markahæstu leikmenn í sögunni

Nánari upplýsingar Sæti, Leikmaður ...
Remove ads

Tilvísanir

Tengt efni

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads